Kúnstpása: Stáss með Strauss

Hvar

Hvenær 

26. september 2017 kl. 12:00

| Um tónleikana

Söngkonurnar Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran flytja aríur og dúetta eftir Richard Strauss (1864-1949) við libretto Hugo von Hoffmannsthal (1874-1929)


Með þeim á píanóið leikur Snorri Sigfús Birgisson.


Richard Strauss og Hugo von Hoffmannsthal kynntust árið 1899 og áttu afar farsælt samstarf eftir að Strauss hafði séð uppfærslu af leikritinu Elektru eftir Hoffmannsthal. Samnefnd ópera þeirra, Elektra var frumflutt árið 1909 og á eftir komu Der Rosenkavalier, Ariadne auf Naxos, Die Frau ohne Schatten, Die ägyptische Helena og Arabella.


Efnisskráin:


Die Rosenüberreichung                     Dúett Sophie og Octavians úr Der Rosenkavalier


Sein wir wieder gut                            Aría Komponist úr Ariadne auf Naxos


Die Wiener Herrn                                Aría Fiakermilli úr Arabella


Ist´s ein Traum                                    Dúett Sopie og Octavians úr Der Rosenkavalier




Tónleikarnir standa í um 30 mínútur og eru án aðgangseyris

| Aðrir tónleikar

Share by: