Kúnstpása: Eyjan óþekkta

Hvar

Norðurljós

Hvenær 

26. mars 2019 kl. 12:15

| Um tónleikana

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og píanóleikarinn Hrönn Þráinsdóttir 


flytja hinn undurfagra franska ljóðaflokk Les nuits d'été eða Sumarnætur op.7 eftir franska tónskáldið Hector Berlioz. 


Flokkurinn samanstendur af sex söngljóðum:

  1. Villanelle
  2. La spectre de la rose
  3. Sur les lagunes: Lamento
  4. Absence
  5. Au cimetiére: Claire de lune
  6. L´ile inconnue

Þær Hallveig og Hrönn hafa starfað saman um árabil og verið afar virkar á tónleikasviðinu. 


Hallveig Rúnarsdóttir er margverðlaunuð söngkona og var á dögunum valin Söngkona ársins 2018 á Íslensku tónlistarverðlaununum. 


Tónleikarnir standa yfir í um 30 mínútur og eru án aðgangseyris

| Aðrir tónleikar

Share by: