Kúnstpása: Eyjólfur Eyjólfsson og Bjarni Frímann

Hvar

Norðurljós

Hvenær 

5. nóvember 2019 kl. 12:15

| Um tónleikana

Að þessu sinni er Kúnstpása helguð tónskáldinu Reynaldo Hahn (1874-1947), sem var fæddur í Venezuela, en bjó og starfaði í Frakklandi.


Hann er hvað þekktastur fyrir undurfögur sönglög sín og á þessum tónleikum flytja þeir Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason sérvalin lög eftir tónskáldið og má þar nefna sex sönglög frá Feneyjum 


Venezia, 6 Chansons en dialecte vénitien


Sopra l'acqua indormenzadLa Barcheta

  1. Sopra l'acqua indormenzada
  2. La Barcheta
  3. L'Avertimento
  4. La Biondina in gondoleta
  5. Che pecà!
  6. La Primavera

Tónleikarnir standa í uþb 30 mínútur og eru allir hjartanlega velkomnir. Enginn aðgangseyrir.

| Aðrir tónleikar

Share by: