Tosca

Tónskáld

Giacomo Puccini

Líbrettó

Luigi Illica, Giuseppe Giacosa

Tungumál

Ítalska

Frumsýning

21. október 2017

| Um sýninguna

Óperan Tosca er stórbrotið verk í þremur þáttum eftir meistara óperunnar Giacomo Puccini. Tosca fjallar um ástir, afbrýði og átök í skjóli umbyltingatíma í pólitík. Tónlistin í óperunni er rómantísk og einstaklega áhrifarík og Tosca er í dag ein allra ástsælasta ópera sem samin hefur verið.

| Myndir

| Listrænt teymi

Hljómsveitarstjóri
Bjarni Frímann Bjarnason

Leikstjóri
Greg Eldridge

Leikmyndahönnuður
Alyson Cummins

Búningahönnuður
Natalia Stewart

Ljósahönnuður
Þórður Orri Pétursson

Sviðshreyfingar
Jo Meredith

| Hlutverk

Tosca
Claire Rutter

Cavaradossi
Kristján Jóhannsson

Scarpia
Ólafur Kjartan Sigurðarson

Angelotti
Ágúst Ólafsson

Sagrestano
Bergþór Pálsson

Spoletta
Þorsteinn Freyr Sigurðsson

Sciarrone
Fjölnir Ólafsson

Smali
Sigurbjartur Sturla Atlason

| Aðrir

Kórstjóri
Magnús Ragnarsson

| Aðrar sýningar

Share by: