Kúnstpása: Sigrún Hjálmtýsdóttir
og Anna Guðný Guðmundsdóttir
Where
Norðurljós
When
12. maí 2020 kl. 12:15
| About
Það er mikið gleðiefni að hefja aftur starfsemi Íslensku óperunnar eftir samkomubann og við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin hvort heldur er í Hörpu eða að njóta tónleikanna heiman frá!
Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari koma fram á óvenjulegri Kúnstpásu í Norðurljósum þriðjudaginn 12. maí kl. 12.15 í Norðurljósum í Hörpu.
Diddú og Anna Guðný hafa starfað saman um árabil og bjóða gestum Íslensku óperunnar upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá með þekktum aríum og sönglögum. Diddú hlaut á dögunum heiðursverðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrir einstakt framlag sitt til tónlistarlífs landsmanna.
Efnisskrá Kúnstpásu:
Antonín Dvořák (1841-1904)
"Söngurinn til mánans" úr óperunni Rusalka
Giuseppe Verdi (1813-1901)
"Mercé dilette amiche" úr óperunni I vespri siciliani
Vincenzo Bellini (1801-1835)
" Eccomi in lieta vesta...Oh, quante volte.." úr óperunni I Capuleti e i Montecchi"
"Casta Diva" úr óperunni Norma
Rússneskt þjóðlag/úts. A. Alabieff
"Solovej"
Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir, en við munum halda í heiðri 2ja metra fyrirmyndarfjarlægðina í salnum og komast aðeins 100 manns í salinn að sinni. Að vanda er frítt inn á tónleikana.
Í ljósi aðstæðna þurfa gestir að tryggja sér miða fyrirfram á www.harpa.is þar sem hámark gesta í sal verður 100.
Kúnstpásu verður einnig streymt til allra landsmanna á Facebook-síðu Íslensku óperunnar, svo að allir geti notið þess að hlusta á þessar frábæru listakonur.
| More concerts
26. apríl 2022 kl.12:15
Kúnstpása - Mín fagra sól
19.april 2022 kl.12:15
Kúnstpása - Sjúk ást
25. mars 2022 kl.20:00
Söngskemmtun – Söngvar hjartans
7. maí 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Herdís
Anna og Bjarni Frímann
19. mars 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Ólafur
Kjartan og Bjarni Frímann
23. febrúar 2021 kl. 12:15
Kúnstpása: Björk
og Eva Þyri
9. febrúar 2021 kl. 12:15
Kúnstpása: Guðrún Jóhanna og Helga Bryndís
15. janúar 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Hrólfur Sæmundsson og Bjarni Frímann
7. nóvember 2020 kl. 16:00
Söngskemmtun: Stuart Skelton og Bjarni Frímann
5. september 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Kristinn og Anna Guðný
6. september 2020 kl. 17:00
Söngskemmtun ÍÓ: Elmar og Bjarni Frímann
12. maí 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigrún Hjálmtýsdóttir
og Anna Guðný Guðmundsdóttir
31. mars 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn Þráinsdóttir
25. febrúar 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Egill Árni Pálsson og Hrönn Þráinsdóttir
7. janúar 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Jóhann Schram Reed og Aladar Racz
23. desember 2019 kl. 17:00
Jólasöngvar frá ýmsum löndum kl.
17 á Þorláksmessu í Hörpuhorni
3. desember 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Silja Elsabet og Helga Bryndís
5. nóvember 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Eyjólfur Eyjólfsson og Bjarni Frímann
8. október 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Hrafnhildur Björnsdóttir og Martyn Parkes
25. september 2019 kl. 20:00
Rússnesk söngskemmtun með Andrey
Zhilikhovsky og Bjarna Frímanni
21. maí 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Sígildar óperuperlur
16. apríl 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Ari Ólafsson tenór og
Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari
26. mars 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Eyjan óþekkta
29. janúar 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Elisabeth, Leonora og
Desdemona - kvenhetjur Wagners og Verdi.
11. desember 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Jóna G.Kolbrúnardóttir, Kristín
E. Mäntylä og Eva Þyri Hilmarsdóttir
30. október 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Garðar Thor Cortes
25. september 2018 kl. 12:15
Kúnstpása - Alla leið til Napólí
15. maí 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Oddur Arnþór Jónsson og Somi Kim
13. mars 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Á valdi aríunnar
13. febrúar 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Óperuferðalag
9. janúar 2018 kl. 12:15
Kafarinn - Der Taucher eftir Schubert og Schiller
23. desember 2017 kl. 17:00
Jólalög frá ýmsum löndum - Kór Íslensku óperunnar
19. desember 2017 kl. 12:15
Með fiðrildi í maganum
28. nóvember 2017 kl. 12:15
Tvífarinn
7. nóvember 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Horfin augnablik
26. september 2017 kl. 12:00
Kúnstpása: Stáss með Strauss
11. apríl 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigríður Ósk og Hrönn Þráinsdóttir
21. mars 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Ævintýri og goðsagnir
31. janúar 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Í örmum ástarinnar - sjö æskusöngvar
13. desember 2016 kl. 12:15
Kúnstpása: Hanna Þóra og Hrönn
15. nóvember 2016 kl. 12:15
Kúnstpása: Skrautfjaðrir