Kúnstpása í Hofi
Where
Hamrar í Hofi
When
19. júní 2022
| About
Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Íslenska óperan heldur Kúnstpásu í Hofi í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar en á Kúnstpásum koma fram vel þekktir söngvarar í bland við þá sem eru að kynna sig til leiks á óperusviðinu. Á þessum tónleikum sem bera yfirskriftina "Mín fagra sól" koma fram Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzo sópran
Lára Bryndís Eggertsdóttir sembal, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir fiðla og Steinunn A. Stefánsdóttir selló.
Þær flytja þekktar barrokk aríur m.a. eftir Purcell, Corelli og Handel.
Sigríður Ósk kemur reglulega fram í óperuuppfærslum, óratóríum og á ljóðatónleikum hérlendis og erlendis. Hún hefur sungið óperuhlutverk hjá Íslensku Óperunni m.a. hlutverk Rosinu í Rakaranum frá Sevilla eftir Rossini og Floru Bervoix í La Traviata eftir Verdi sem sýnd var 2019 og aftur í Hörpu og í Hofi á Akureyri í nóvember 2021. Sigríður hefur einnig komið fram með Glyndebourne Óperunni, English National Opera, English Touring Opera, Iford Opera og Classical Opera.
| More concerts
26. apríl 2022 kl.12:15
Kúnstpása - Mín fagra sól
19.april 2022 kl.12:15
Kúnstpása - Sjúk ást
25. mars 2022 kl.20:00
Söngskemmtun – Söngvar hjartans
7. maí 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Herdís
Anna og Bjarni Frímann
19. mars 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Ólafur
Kjartan og Bjarni Frímann
23. febrúar 2021 kl. 12:15
Kúnstpása: Björk
og Eva Þyri
9. febrúar 2021 kl. 12:15
Kúnstpása: Guðrún Jóhanna og Helga Bryndís
15. janúar 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Hrólfur Sæmundsson og Bjarni Frímann
7. nóvember 2020 kl. 16:00
Söngskemmtun: Stuart Skelton og Bjarni Frímann
5. september 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Kristinn og Anna Guðný
6. september 2020 kl. 17:00
Söngskemmtun ÍÓ: Elmar og Bjarni Frímann
12. maí 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigrún Hjálmtýsdóttir
og Anna Guðný Guðmundsdóttir
31. mars 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn Þráinsdóttir
25. febrúar 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Egill Árni Pálsson og Hrönn Þráinsdóttir
7. janúar 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Jóhann Schram Reed og Aladar Racz
23. desember 2019 kl. 17:00
Jólasöngvar frá ýmsum löndum kl.
17 á Þorláksmessu í Hörpuhorni
3. desember 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Silja Elsabet og Helga Bryndís
5. nóvember 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Eyjólfur Eyjólfsson og Bjarni Frímann
8. október 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Hrafnhildur Björnsdóttir og Martyn Parkes
25. september 2019 kl. 20:00
Rússnesk söngskemmtun með Andrey
Zhilikhovsky og Bjarna Frímanni
21. maí 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Sígildar óperuperlur
16. apríl 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Ari Ólafsson tenór og
Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari
26. mars 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Eyjan óþekkta
29. janúar 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Elisabeth, Leonora og
Desdemona - kvenhetjur Wagners og Verdi.
11. desember 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Jóna G.Kolbrúnardóttir, Kristín
E. Mäntylä og Eva Þyri Hilmarsdóttir
30. október 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Garðar Thor Cortes
25. september 2018 kl. 12:15
Kúnstpása - Alla leið til Napólí
15. maí 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Oddur Arnþór Jónsson og Somi Kim
13. mars 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Á valdi aríunnar
13. febrúar 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Óperuferðalag
9. janúar 2018 kl. 12:15
Kafarinn - Der Taucher eftir Schubert og Schiller
23. desember 2017 kl. 17:00
Jólalög frá ýmsum löndum - Kór Íslensku óperunnar
19. desember 2017 kl. 12:15
Með fiðrildi í maganum
28. nóvember 2017 kl. 12:15
Tvífarinn
7. nóvember 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Horfin augnablik
26. september 2017 kl. 12:00
Kúnstpása: Stáss með Strauss
11. apríl 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigríður Ósk og Hrönn Þráinsdóttir
21. mars 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Ævintýri og goðsagnir
31. janúar 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Í örmum ástarinnar - sjö æskusöngvar
13. desember 2016 kl. 12:15
Kúnstpása: Hanna Þóra og Hrönn
15. nóvember 2016 kl. 12:15
Kúnstpása: Skrautfjaðrir