Kúnstpása: Björk
og Eva Þyri
Where
Norðurljós
When
23. febrúar 2021 kl. 12:15
| About
Þær Björk Níelsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á næstu Kúnstpásu Íslensku óperunnar, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 12:15.
Fyllsta öryggis verður gætt og til þess að framfylgja sóttvarnarreglum þarf að panta miða í gegnum miðasölukerfi Hörpu en tónleikarnir eru án endurgjalds. Sætin verða númeruð og grímuskylda á tónleiknum.
Efnisskrá
W. A. Mozart
In uomini in soldati – úr Cosi fan tutte (Despina)
E. Satie
La Diva de l'Empire – sönglag
V. Herbert
Art is calling for me – úr The Enchantress
A. Piazzolla
Yo soy Maria – úr Maria de Buenos Aires
Kurt Weill
Sjóræningja Jenný – úr Túskildingsóperunni
Kurt Weill
Je ne t'aime pas – sönglag
Deems Taylor
Young April – sönglag
Íslenska óperan býður ykkur hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.
Björk Níelsdóttir hefur komið fram í frumflutningi á fjöldamörgum óperum, leikuppfærslum og tónverkum. Hún hefur tekið þátt í tónleikaferð með Björk og Florence and the Machine sem söng og trompetleikari. Í júní síðastliðnum söng Björk eitt aðalhlutverkið í frumflutningi á óperunni Aarappelvreters eftir David Dramm og Romain Bischoff og var óperan sýnd á Oerol, einni stærstu leiklistarhátíð í Hollandi sem og Karavaan Festival.
Björk Níelsdóttir er fastur meðlimur í Kaja Draksler Oktett, Dúplum dúó, Polyband, Gadus Morhua , Cauda Collective og Stirni Ensemble.
Hún var valin bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum 2019 og tilnefnd til Grímuverðalaunanna sem söngvari ársins 2019.
Eva Þyri Hilmarsdóttir hefur verið mjög virk í tónlistarlífinu undanfarin ár og hlaut nýverið tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir geisladisk með sönglögum Jórunnar Viðar, ásamt Erlu dóru Vogler. Hún hefur oft komið fram sem flytjandi kammer- og ljóðatónlistar auk þess að halda einleikstónleika.
Eva Þyri tók þátt í nýstárlegri uppfærslu Íslensku óperunnar á Mannsröddinni eftir Poulanc árið 2017 og starfar við Listaháskóla Íslands samhliða tónleikahaldi.
| More concerts
26. apríl 2022 kl.12:15
Kúnstpása - Mín fagra sól
19.april 2022 kl.12:15
Kúnstpása - Sjúk ást
25. mars 2022 kl.20:00
Söngskemmtun – Söngvar hjartans
7. maí 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Herdís
Anna og Bjarni Frímann
19. mars 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Ólafur
Kjartan og Bjarni Frímann
23. febrúar 2021 kl. 12:15
Kúnstpása: Björk
og Eva Þyri
9. febrúar 2021 kl. 12:15
Kúnstpása: Guðrún Jóhanna og Helga Bryndís
15. janúar 2021 kl. 20:00
Söngskemmtun: Hrólfur Sæmundsson og Bjarni Frímann
7. nóvember 2020 kl. 16:00
Söngskemmtun: Stuart Skelton og Bjarni Frímann
5. september 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Kristinn og Anna Guðný
6. september 2020 kl. 17:00
Söngskemmtun ÍÓ: Elmar og Bjarni Frímann
12. maí 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigrún Hjálmtýsdóttir
og Anna Guðný Guðmundsdóttir
31. mars 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn Þráinsdóttir
25. febrúar 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Egill Árni Pálsson og Hrönn Þráinsdóttir
7. janúar 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Jóhann Schram Reed og Aladar Racz
23. desember 2019 kl. 17:00
Jólasöngvar frá ýmsum löndum kl.
17 á Þorláksmessu í Hörpuhorni
3. desember 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Silja Elsabet og Helga Bryndís
5. nóvember 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Eyjólfur Eyjólfsson og Bjarni Frímann
8. október 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Hrafnhildur Björnsdóttir og Martyn Parkes
25. september 2019 kl. 20:00
Rússnesk söngskemmtun með Andrey
Zhilikhovsky og Bjarna Frímanni
21. maí 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Sígildar óperuperlur
16. apríl 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Ari Ólafsson tenór og
Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari
26. mars 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Eyjan óþekkta
29. janúar 2019 kl. 12:15
Kúnstpása: Elisabeth, Leonora og
Desdemona - kvenhetjur Wagners og Verdi.
11. desember 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Jóna G.Kolbrúnardóttir, Kristín
E. Mäntylä og Eva Þyri Hilmarsdóttir
30. október 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Garðar Thor Cortes
25. september 2018 kl. 12:15
Kúnstpása - Alla leið til Napólí
15. maí 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Oddur Arnþór Jónsson og Somi Kim
13. mars 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Á valdi aríunnar
13. febrúar 2018 kl. 12:15
Kúnstpása: Óperuferðalag
9. janúar 2018 kl. 12:15
Kafarinn - Der Taucher eftir Schubert og Schiller
23. desember 2017 kl. 17:00
Jólalög frá ýmsum löndum - Kór Íslensku óperunnar
19. desember 2017 kl. 12:15
Með fiðrildi í maganum
28. nóvember 2017 kl. 12:15
Tvífarinn
7. nóvember 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Horfin augnablik
26. september 2017 kl. 12:00
Kúnstpása: Stáss með Strauss
11. apríl 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Sigríður Ósk og Hrönn Þráinsdóttir
21. mars 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Ævintýri og goðsagnir
31. janúar 2017 kl. 12:15
Kúnstpása: Í örmum ástarinnar - sjö æskusöngvar
13. desember 2016 kl. 12:15
Kúnstpása: Hanna Þóra og Hrönn
15. nóvember 2016 kl. 12:15
Kúnstpása: Skrautfjaðrir