Söngskemmtun: Elmar og Bjarni Frímann
6. september 2020
| Tónleikar
Sunnudaginn 6. september kl. 17, glöddu þeir Elmar Gilbertsson óperusöngvari og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari og tónlistarstjóri Íslensku óperunnar, áhorfendur með vel þekktum aríum og sönglögum í Norðurljósum í Hörpu.