Évgení Onegin - kynning
19. nóvember 2016
| Tjaldið fellur
Allra síðasta sýning 19. nóvember 2016.
***** Opera Now
***** "Ekki missa af þessari snilld"- Jónas Sen Fréttablaðið
**** Morgunblaðið
"Évgení Onegin er stórkostleg uppsetning; heimsklassasýning með aðdáunarverðum söngvurum og flytjendum."
"Enn einn sigur fyrir Íslensku óperuna“ - Silja Aðalsteinsdóttir TMM