Uppákoma í strætó
20. febrúar 2016
| Tjaldið fellur
Í tilefni af frumsýningu Don Giovanni 27. febrúar 2016 ákvað óperan að bregða á leik í strætó!
Söngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir og Elmar Gilbertsson
Fiðluleikari: Bjarni Frímann Bjarnason
Nótnaflettari: Níels Thibaud Girerd
Bílstjóri á vegum óperunnar: Virpi Jokinen