Fréttir

Sjö tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

27. janúar 2015

Íslenska óperan hlýtur sjö tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna, sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Hörpu föstudaginn 20. febrúar. Uppfærslan á Don Carlo er tilnefnd sem Tónlistarviðburður ársins 2014 og segir í umsögn dómnefndar:...
RAGNHEIÐUR SÚ ÞRIÐJA VINSÆLASTA

27. desember 2014

Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson hefur nú skipað sér í þriðja sætið á lista yfir aðsóknarmestu óperusýningar Íslensku óperunnar frá stofnun hennar í upphafi 9. áratugarins. Hátt í 15.000 manns hafa nú séð sýninguna eða...
JÓLARÓ Á ÞORLÁKSMESSU

17. desember 2014

Á Þorláksmessu verður hin hefðbundna „Jólaró Íslensku óperunnar“ haldin í anddyri Hörpu kl. 17-18. Antonía Hevesi, píanóleikari Íslensku óperunnar, fær til liðs við sig góða gesti úr íslenska söngheiminum, þar á meðal söngvara sem tekið hafa þátt...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.