Fréttir

Kúnstpása 10.maí kl.12.15: Rannveig og Hrönn

03. maí 2016

Kúnstpásan 10.maí ber yfirskriftina Ást og áræðni en þar flytja þær Rannveig Káradóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari aríur og ljóð eftir tónskáld á borð við R.Hahn, Henry Duparc, Hugo Wolf, Franz Schubert, Bizet...
UR - ópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur frumsýnd

29. apríl 2016

Fyrsta ópera Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarsonar, verður frumsýnd á Íslandi á þrítugustu Listahátíð í Reykjavík í vor.  Sýningin er 4.júní í Norðurljósasal Hörpu kl.20.00 Miðar fást...
Rannveig og Hrönn á næstu Kúnstpásu

26. apríl 2016

ÁST og ÁRÆÐNI er yfirskrift Kúnstpásu Íslensku óperunnar, þriðjudaginn 10.maí kl.12.15 í Norðurljósasal Hörpu.

Það eru þær Rannveig Káradóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari sem flytja dagskrá sem tengist ást og áræðni.

Hér má skoða...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.