Fréttir

KRISTINN SIGMUNDSON SÖNGVARI ÁRSINS 2015

19. júní 2015

Kristinn Sigmundsson hlaut Grímuna sem Söngvari ársins 2015 fyrir hlutverk Filippusar konungs í Don Carlo í haust hjá Íslensku óperunni. Tveir aðrir söngvarar úr sýningunni voru tilnefndir í sama flokki, Jóhann Friðgeir Valdimarsson fyrir...
NÝR ÓPERUSTJÓRI TEKINN VIÐ

09. júní 2015

Steinunn Birna Ragnarsdóttir er komin til starfa sem nýr óperustjóri við Íslensku óperuna og tekur við starfinu af Stefáni Baldurssyni sem verið hefur óperustjóri frá 2007.
ÍSLENSKA ÓPERAN HLÝTUR SEX TILNEFNINGAR TIL GRÍMUNNAR 2015

03. júní 2015

Íslenska óperan hlýtur sex tilnefningar til Grímunnar 2015 fyrir uppsetningu sína á óperunni Don Carlo eftir Verdi, þar á meðal sem Sýning ársins 2015. Einnig er Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir tilnefnd fyrir leikmynd og Páll Ragnarsson fyrir...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.