Fréttir

Stefán Baldursson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar 2016

01. júlí 2016

Það var Stefán Baldursson, fyrrverandi óperustjóri og þjóðleikhússtjóri, sem hlaut heiðursverðlaun Grímunnar í ár fyrir framlag sitt til sviðslista á sínu langa og glæsta starfsferli.

Við óskum Stefáni hjartanlega til hamingju og þökkum honum sitt...
Grímuverðlaun 2016: Söngvari ársins er Elmar Gilbertsson

01. júlí 2016

Þann 13.júní voru Grímuverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu.

Það var Elmar Gilbertsson tenórsöngvari sem valinn var söngvari ársins fyrir hlutverk sitt, Don Ottavio, í uppsetningu Íslensku óperunnar á Don Giovanni eftir Mozart...
Grímutilnefningar 2016 - söngvarar úr Don Giovanni!

31. maí 2016

Þrír söngvarar úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Don Giovanni Mozarts hlutu í dag tilnefninguna "Söngvari ársins 2016". Þetta eru þau Elmar Gilbertsson sem Don Ottavio, Hallveig Rúnarsdóttir sem Donna Anna og Þóra Einarsdóttir sem Zerlina.

Við...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.