Fréttir

PETER GRIMES Í MAÍ - MIÐASALA HEFST Í DAG KL. 12

06. febrúar 2015

Óperan Peter Grimes eftir enska tónskáldið Benjamin Britten verður frumflutt á Íslandi þann 22. maí næstkomandi á Listahátíð í Reykjavík. Um er ræða umfangsmikla tónleikauppfærslu í Eldborg sem er samstarfsverkefni Íslensku óperunnar,...
Sjö tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

27. janúar 2015

Íslenska óperan hlýtur sjö tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna, sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Hörpu föstudaginn 20. febrúar. Uppfærslan á Don Carlo er tilnefnd sem Tónlistarviðburður ársins 2014 og segir í umsögn dómnefndar:...
RAGNHEIÐUR SÚ ÞRIÐJA VINSÆLASTA

27. desember 2014

Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson hefur nú skipað sér í þriðja sætið á lista yfir aðsóknarmestu óperusýningar Íslensku óperunnar frá stofnun hennar í upphafi 9. áratugarins. Hátt í 15.000 manns hafa nú séð sýninguna eða...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.