Fréttir

Leikmyndahönnuðurinn Steffen Arfing ferðast um heiminn og vinnur fyrir fremstu leikhúsin

16. september 2015

Hinn danski leikmyndahönnuður Steffen Aarfing hannar leikmynd fyrir Rakarann frá Sevilla.
Rakarinn heimsækir Hannesarholt laugardaginn 19.september

16. september 2015

Það er ánægjulegt að segja frá því að Íslenska óperan og Hannesarholt (www.hannesarholt.is) standa saman að viðburði þann 19.september n.k. Á þessum viðburði gefst gestum færi á að kynnast Rakaranum frá Sevilla í návígi- en söngvarar sýningarinnar...
Æfingar í fullum gangi!

08. september 2015

Æfingar á gamanóperunni Rakaranum frá Sevilla eftir Rossini standa nú yfir og ganga vonum framar.

Það er góður og jákvæður andi sem ríkir meðal þátttakenda sýningarinnar og hláturinn aldrei langt undan.

Æfingar eru farnar að færast yfir...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.