Fréttir

Grímutilnefningar 2016 - söngvarar úr Don Giovanni!

31. maí 2016

Þrír söngvarar úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Don Giovanni Mozarts hlutu í dag tilnefninguna "Söngvari ársins 2016". Þetta eru þau Elmar Gilbertsson sem Don Ottavio, Hallveig Rúnarsdóttir sem Donna Anna og Þóra Einarsdóttir sem Zerlina.

Við...
BBC CARDIFF SINGER OF THE WORLD 2017

19. maí 2016

Vert er að vekja athygli ungra söngvara (fæddir á bilinu  26. júní 1984 og 11.júlí  1999) á þátttöku í hinni margrómuðu söngkeppni BBC Cardiff Singer of the World sem haldin verður í júní á næsta ári.

Umsóknarfrestur er 30.júní næstkomandi og eru...
Don Giovanni á RÁS 1

17. maí 2016

Á hvítasunnudag var leikin upptaka á Rásar 1 frá Don Giovanni uppfærslu Íslensku óperunnar. Verkið var frumsýnt 27.febrúar síðastliðinn.

Hér má finna hlekk á upptökuna: http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/don-giovanni-i-islensku-operunni/20160515
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.