Fréttir

Fyrsta æfingin fyrir Don Giovanni í Eldborg

08. febrúar 2016

Í dag og í kvöld voru fyrstu æfingar í Eldborgarsal Hörpu fyrir Don Giovanni. Búið er að setja upp

leikmynd Snorra Freys Hilmarssonar og nú hefst Björn Bergsteinn Guðmundsson handa við að lýsa sýninguna.

Þetta var því mikilvægur dagur fyrir alla...
Jevgení Onegin á Rás 1 í kvöld kl.19.00

04. febrúar 2016

Haustverkefni Íslensku óperunnar 2016 er einmitt þessi fallega ópera

Tchaikovskys en hún verður frumsýnd 22.október næstkomandi.

Hér er hægt að heyra hana í uppsetningu á Covent Garden í London frá 2.janúar sl.


Hvenær? Í kvöld

Kl. hvað?...
Fjölnir Ólafsson og Bjarni Frímann á Kúnstpásu

19. janúar 2016

Næsta þriðjudag, 26.janúar kl.12.15 verða fyrstu Kúnstpásu tónleikar ÍÓ þessa árs.

Það eru þeir Fjölnir Ólafsson baritónsöngvari og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari sem flytja afar fjölbreytta og spennandi efnisskrá. Tónleikarnir bera...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.