Fréttir

STAÐA ÓPERUSTJÓRA AUGLÝST

28. febrúar 2015

Stefán Baldursson lætur af störfum sem óperustjóri á þessu ári og er staða óperustjóra því auglýst laus til umsóknar í atvinnublöðum dagblaðanna í dag. Stefán tók við starfi óperustjóra Íslensku óperunnar árið 2007 og á því átta farsæl ár að baki...
PETER GRIMES Í MAÍ - MIÐASALA HEFST Í DAG KL. 12

06. febrúar 2015

Óperan Peter Grimes eftir enska tónskáldið Benjamin Britten verður frumflutt á Íslandi þann 22. maí næstkomandi á Listahátíð í Reykjavík. Um er ræða umfangsmikla tónleikauppfærslu í Eldborg sem er samstarfsverkefni Íslensku óperunnar,...
Sjö tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

27. janúar 2015

Íslenska óperan hlýtur sjö tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna, sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Hörpu föstudaginn 20. febrúar. Uppfærslan á Don Carlo er tilnefnd sem Tónlistarviðburður ársins 2014 og segir í umsögn dómnefndar:...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.