Fréttir

BBC CARDIFF SINGER OF THE WORLD 2017

19. maí 2016

Vert er að vekja athygli ungra söngvara (fæddir á bilinu  26. júní 1984 og 11.júlí  1999) á þátttöku í hinni margrómuðu söngkeppni BBC Cardiff Singer of the World sem haldin verður í júní á næsta ári.

Umsóknarfrestur er 30.júní næstkomandi og eru...
Don Giovanni á RÁS 1

17. maí 2016

Á hvítasunnudag var leikin upptaka á Rásar 1 frá Don Giovanni uppfærslu Íslensku óperunnar. Verkið var frumsýnt 27.febrúar síðastliðinn.

Hér má finna hlekk á upptökuna: http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/don-giovanni-i-islensku-operunni/20160515
Kúnstpása 10.maí kl.12.15: Rannveig og Hrönn

03. maí 2016

Kúnstpásan 10.maí ber yfirskriftina Ást og áræðni en þar flytja þær Rannveig Káradóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari aríur og ljóð eftir tónskáld á borð við R.Hahn, Henry Duparc, Hugo Wolf, Franz Schubert, Bizet...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.