Fréttir

JÓLARÓ Á ÞORLÁKSMESSU

17. desember 2014

Á Þorláksmessu verður hin hefðbundna „Jólaró Íslensku óperunnar“ haldin í anddyri Hörpu kl. 17-18. Antonía Hevesi, píanóleikari Íslensku óperunnar, fær til liðs við sig góða gesti úr íslenska söngheiminum, þar á meðal söngvara sem tekið hafa þátt...
Miðasala á Ragnheiði hefst á mánudag

29. október 2014

Miðasala á aukasýningarnar á Ragnheiði um jólin hefst næsta mánudag, 3. nóvember, kl. 12 á hádegi í miðasölu Hörpu. Tvær sýningar eru ráðgerðar, 27. og 28. desember, og er um að gera að tryggja sér miða sem fyrst, en uppselt var á allar sýningar...
Don Carlo - frumsýning laugardagskvöld

13. október 2014

Óperan Don Carlo verður frumsýnd í Íslensku óperunni í Hörpu næstkomandi laugardag. Í aðalhlutverkum í þessu mikilfenglega stórvirki Giuseppe Verdi eru Jóhann Friðgeir Valdimarsson í titilhlutverkinu, Kristinn Sigmundsson í hlutverki Filippusar...
Óperupósturinn

Óperupósturinn færir þér fréttir af því sem er efst á baugi í Íslensku óperunni og hjá Vinafélaginu.