Sýningar

Á sínum rúmu þrjátíu árum hefur Íslenska óperan skipað veigamikinn sess í íslensku tónlistarlífi og sett á svið margar af eftirminnilegustu óperusýningum sem sést hafa á sviði hérlendis. Hér til vinstri gefur að líta umfjöllun um flestar sýningar, tónleika og önnur verkefni Íslensku óperunnar sem verið hafa á fjölunum frá því að vefurinn opera.is var stofnaður árið 2003. Sé hins vegar smellt hér má sjá heildaryfirlit yfir stærri verkefni Íslensku óperunnar frá upphafi.