Vinafélag Íslensku óperunnar

Vinafélag Íslensku óperunnar er félag áhugamanna um óperutónlist. Megintilgangur þess er að styðja og styrkja starf Óperunnar með fræðslu og kynningu á óperulist með hliðsjón af verkefnum Óperunnar og í samstarfi við hana, en einnig að vinna að því að auka almennan áhuga og þekkingu á óperulist á Íslandi.

Viltu ganga í félagið eða afla þér nánari upplýsinga?

Sendu okkur tölvupóst eða hringdu í síma 511 6400.