Söngvarar

Hjá Íslensku óperunni koma reglulega fram okkar fremstu óperusöngvarar, þó enginn söngvari sé fastráðinn við húsið. Hér fyrir neðan má finna æviágrip þeirra söngvara sem tekið hafa þátt í sýningum Íslensku óperunnar undanfarin ár, flokkaða eftir raddtegund.