Hádegistónleikar í Norđurljósum

 Skrá sig á póstlista
 

 • Samkvćmt ítalskri hefđ hrópa óperugestir Bravo, Brava, Bravi eđa Brave, allt eftir fjölda og kynferđi ţeirra söngvara sem veriđ er ađ fagna hverju sinni ...
 • Ađ Rigoletto er er 9. mest flutta ópera í Norđur-Ameríku samkvćmt samtökunum Opera America.

 • Ađ José Carreras, einn ţekktasti óperusöngvari heims söng „La donna e mobile" í spćnska ríkisútvarpinu í desember áriđ 1954, ţá ađeins átta ára gamall...

 • Ađ sléttum hundrađ árum eftir ađ Rigoletto var frumsýnd í Feneyjum, var óperan frumsýnd í Ţjóđleikhúsinu...

 • Rigoletto var fyrsta alíslenska óperuuppfćrslan í Ţjóđleikhúsinu...

    Ţetta var áriđ 1951, en árinu áđur fluttu söngvarar konunglegu óperunnar í Stokkhólmi Brúđkaup Fígarós í húsinu.

 • Ađ Rigoletto er samin upp úr sögu eftir sama höfund og skrifađi Vesalingana...   Leita
   

  Miđasalan á netinu
   
  MYNDIR ÚR SÝNINGUM
   
  Facebook
   
   
  Íslenska óperan - Hörpu - Austurbakka 2 - 121 Reykjavík
  Skrifstofa - Sími: 511 6400 - Netfang: opera@opera.is
  Miđasala Sími: 528 5050 - Netfang: midasala@harpa.is
  Vefstjóri er Inga María Leifsdóttir - Netfang: ingamaria@opera.is
  Óperuvefurinn er unnin af Origo ehf.