Don Carlo - Frumsýning 18. október kl. 20

 Fyrri verkefni
Aida - ástarţríhyrningurinn
IL TROVATORE
HÁDEGISTÓNLEIKAR 2012-13
HÁDEGISTÓNLEIKAR í Norđurljósum 2013-14
Auđur Gunnarsdóttir og Salon Islandus - útgáfutónleikar
CARMEN
Ariadne - Haust 2007
LA BOHČME
Á niđurleiđ!
TÖFRAFLAUTAN
Ástardrykkurinn
Brottnámiđ úr kvennabúrinu - Haustmisseri 2006
Brúđkaup Figaros
Camerata Drammatica - Jólatónleikar 2007
PERLUPORTIĐ - í Hofi
Camerata Drammatica - Af ástum og vindmyllum, tónleikar 28. apríl 2007
Cavalleria Rusticana og Pagliacci - haust 2008
Cavalleria Rusticana - Í samstarfi viđ Óperukór Hafnarfjarđar - Vormisseri 2007
Cosi fan tutte - Óperustúdíó 2008
Dagbók Önnu Frank - Vor 2008
Útgáfutónleikar Ljótu hálfvitanna
Don Djammstaff
Draugagangur í Óperunni
Hádegistónleikar - Vor 2012
Hel - ný íslensk ópera á Listahátíđ
Litla hryllingsbúđin - Vormisseri 2006
Hjaltalín og Daníel Bjarnason - tónleikar á Listahátíđ
I Fagiolini - Masterklass í Óperunni - Vormisseri 2006
Íslenski sönglistahópurinn á Degi íslenskrar tungu
Hádegistónleikar ungra einsöngvara
Janis 27
La traviata - Vor 2008
Malarastúlkan fagra
Óp-hópurinn - tónleikaröđ
Óperudagar Evrópu 16. - 18. febrúar 2007
Ópera lengir lífiđ - í Leikhúskjallaranum
Óperuperlur
ÓPERUSTÚDÍÓ 2007 - Systir Angelica og Gianni Schicchi
Óperustúdíó: Nótt í Feneyjum - vormisseri 2006
Óperustúdíó - Nótt í Feneyjum - Vormisseri 2006
Prímadonnurnar
Rigoletto
Skuggaleikur - Ný Íslensk ópera - Haustmisseri 2006
Svanasöngur
Sweeney Todd
Sweeney Todd - Haustmisseri 2004
Tosca - Vormisseri 2005
The Rake´s Progress - Flagari í framsókn - Vormisseri 2007
The Show Must Go On!
Tiger Lillies - tónleikar á Listahátíđ
Tónleikar Sir Willard White - Vor 2008
Tosca
Útgáfutónleikar Eivarar Pálsdóttur
Útgáfutónleikar Ólafs Arnalds
Vetrarferđin
Wagner og Wesendonck
Wagner og Wesendonck
Ţjóđlagaveisla - Söngbók Engel Lund
Öđruvísi Vínartónleikar - Nýárstónleikar 2007
Öskubuska - vormisseri 2006
39 ţrep - gestasýning LA
Óperutónleikar í Kaldalóni
Jólaró á Ţorláksmessu 2012

 Vissir ţú ţetta?

Ađ Rigoletto er er 9. mest flutta ópera í Norđur-Ameríku samkvćmt samtökunum Opera America.

 

BYLGJA DÍS OG JÓHANN SMÁRI SYNGJA TOSCU OG ÓNEGÍN

Síđustu hádegistónleikar Íslensku óperunnar í vetur verđa nk. ţriđjudag í Norđurljósasal Hörpu. Ţá munu Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópran og Jóhann Smári Sćvarsson, barítón syngja kafla úr Toscu eftir Puccini og Évgení Ónegín eftir Tsjajkovskí. Píanóleik annast Antonía Hevesi. Hádegistónleikarnir hefjast kl. 12.15 og eru allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Rétt er ađ benda á ađ mikil ađsókn hefur veriđ á hina mánađarlegu hádegistónleika Óperunnar í vetur og oftar en ekki veriđ húsfyllir.

Lesa meira >>

SÓPRANAR SYNGJA BELLINI OG PUCCINI

Á ţriđjudaginn kemur, 14. maí, verđa nćst síđustu hádegistónleikar Íslensku óperunnar á ţessu starfsári. Á tónleikunum syngja ţćr Erla Björg Káradóttir og Hanna Ţóra Guđbrandsdóttir sópransöngkonur aríur og dúetta eftir Bellini, Puccini ofl. Pianóleikari er Antonía Hevesi. Hádegistónleikarnir verđa í Norđurljósasal Hörpu kl 12.15 og er ađgangur ókeypis.

Ţessar tvćr ungu sópransöngkonur hafa vakiđ athygli fyrir söng sinni á undanförnum misserum, bćđi á vegum Íslensku óperunnar og utan hennar. Báđar hafa ţćr sungiđ á hádegistónleikum Óperunnar áđur og hafa tekiđ ţátt í sýningum Óperunnar, međal annars La Boheme í fyrra. Erla Björg kemur reglulega fram međ ÓP-hópnum, ma. söng hún titilhlutverkiđ í sýningunni Systir Angelica eftir Puccini, sem sýnd var í Tjarnarbíói fyrir skömmu. Hanna Ţóra söng í haust ađalkvenhlutverkiđ í gamanóperunni La Serva Padrona eftir Pergolesi hjá Alţýđuóperunni auk ţess sem hún söng hlutverk Inesar í Il Trovatore í haust hjá Íslensku óperunni.

Lesa meira >>

HELGA RÓS INDRIĐADÓTTIR Á HÁDEGISTÓNLEIKUM

Á nćstu hádegistónleikum Íslensku óperunnar, ţriđjudaginn 23. apríl, syngur sópransöngkonan Helga Rós Indriđadóttir óperuaríur eftir Verdi, Wagner og Puccini. Ţetta er kjöriđ tćkifćri fyrir höfuđborgarbúa til ađ hlýđa á söng Helgu Rósar en nokkuđ er nú um liđiđ síđan Helga Rós söng á tónleikum í Reykjavík. Píanóleikari er Antonía Hevesi. Hádegistónleikarnir eru í Norđurljósasal Hörpu og hefjast kl. 12:15. Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.

Helga Rós er ein af okkar fremstu sópransöngkonum á óperusviđinu. Hún starfađi um árabil viđ óperuhús í Ţýskalandi eftir ađ hún lauk námi viđ óperudeild Tónlistarháskólans í Stuttgart. Hún var fastráđin viđ Ríkisóperuna í Stuttgart í 8 ár og söng fjöldan allan af stórum hlutverkum. Hún var auk ţess gestasöngvari í óperuhúsunum í Bonn, Karlsruhe og Wiesbaden. Hún hefur starfađ međ mörgum fremstu hljómsveitarstjórum og leikstjórum Evrópu. Lesa má nánar um feril Helgu Rósar hér ađ neđan.

Lesa meira >>

ELSA WAAGE SYNGUR WESENDONCK SÖNGVA
 
Nćstu mánađarlegu hádegistónleikar Íslensku óperunnar verđa ţriđjudaginn eftir viku, 26. mars kl. 12.15 í Norđurljósasal Hörpu. Elsa Waage, mezzósópran flytur ţá Wesendonck-söngva Wagners en ţessi söngvaflokkur er eitt ţekktasta tónverk Wagners fyrir utan óperurnar. Tónlistina samdi Wagner viđ ljóđ Mathilde Wesendonck, eiginkonu velgjörđarmanns síns og ţykir hún einkar rómantísk og tilfinningaţrungin.

Elsa Waage hefur sungiđ víđa um lönd á undanförnum árum en hún var lengi búsett á Ítalíu. Hún flutti nýveriđ heim og vakti í haust mikla athygli í einu ađalhlutverkanna, Azucenu, í sýningu Íslensku óperunnar á Il Trovatore eftir Verdi. Var hún ma. tilnefnd til Íslensku tónlistarverđlaunanna fyrir frammistöđu sína.

Píanóleikari er Antonía Hevesi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis.


GRÉTA OG ÁGÚST Í HÁDEGINU 26. FEBRÚAR

Nćstu hádegistónleikar Íslensku óperunnar verđa ţriđjudaginn 26. febrúar kl. 12:15 í Norđurljósasal Hörpu. Ţá munu Gréta Hergils, sópran og Ágúst Ólafsson, baritón, syngja atriđi úr óperu Donizettis Lucia di Lammermoor. Píanóleikari í tónleikum verđur Antonía Hevesi.

Gréta Hergils Valdimarsdóttir stundađi nám viđ Söngskólann í Reykjavík undir handleiđslu Signýjar Sćmundsdóttur og Iwonu Aspar Jagla. Hún stundađi einnig nám viđ söngskólann Hjartans mál ţar sem kennari hennar var Björk Jónsdóttir.

Lesa meira >>

NĆSTU HÁDEGISTÓNLEIKAR 26. FEBRÚAR KL 12.15

Nćstu hádegistónleikar Íslensku óperunnar verđa ţriđjudaginn 26. febrúar kl. 12.15. Ţá munu Gréta Hergils, sópran og Ágúst Ólafsson, baritón, syngja atriđi úr óperu Gaetano Donizettis Lucia di Lammermoor. Píanóleikari verđur Antonía Hevesi.


HÁDEGISTÓNLEIKAR 29. JANÚAR KL. 12.15


Fyrstu mánađarlegu hádegistónleikar Íslensku óperunnar á ţessu ári verđa nk. ţriđjudag, 29. janúar kl.12:15 í Norđurljósum. Ţađ er Gunnar Guđbjörnsson tenór, sem ríđur á vađiđ undir yfirskriftinni Í HIRĐ HANS HÁTIGNAR - úr hugarfylgsni konunga, riddara og annarra hirđmanna.

Gunnar hefur komiđ fram sem einsöngvari víđa um heim. Hann var fastráđinn viđ óperuhúsin í Wiesbaden, Lyon, Staatsoper í Berlín og í Freiburg á árunum 1990-2010. Auk ţess hefur hann komiđ fram viđ mörg önnur af helstu óperuhúsum Evrópu. Međal ţeirra má nefna Ríkisóperurnar í München og Vín, Bastilluóperuna í París, Konunglegu óperuna í Madrid og óperuhúsin í Palermo, Bologna, Toulouse, Marseille, Hamborg, Köln, Gautaborg og Lissabon.

Á tónleikunum syngur Gunnar aríur úr óperunum Idomenoe eftir Mozart, Macbeth eftir Verdi og óperum Wagners Meistarasöngvurunum í Nürnberg og Lohengrin. Píanóleikari er Antonía Hevesi. Hádegistónleikarnir verđa í Norđurljósasal Hörpu og er ađgangur ókeypis.

Lesa meira >>

SESSELJA SYNGUR SÖNGVA PÁLÍNU 18. DESEMBER KL. 12.15

Hinir mánađarlegu hádegistónleikar Íslensku óperunnar í Hörpu nk. ţriđjudag 18.des. kl.12:15 verđa ađ ţessu sinni helgađir tónskáldinu og mezzósópransöngkonunni Pauline Viardot, sem ţykir ein merkilegasta söng-og tónlistarkona 19.aldarinnar. Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran og Antonía Hevesi píanóleikari flytja annars vegar nokkur sönglög eftir Pauline og hinsvegar frćgar óperuaríur, sem sérstaklega voru samdar fyrir hana.

Hádegistónleikarnir verđa í Norđurljósasal Hörpu og er ađgangur ókeypis.

Lesa meira >>

HÁDEGISTÓNLEIKAR 13. NÓVEMBER KL 12.15
Arndís Halla Ásgeirsdóttir, sópransöngkona og Antonia Hevesi, píanóleikari halda hádegistónleika á vegum Óperunnar í Norđurljósasalnum í dag ţriđjudag kl.12:15.
 
Á efnisskránni eru óperuaríur eftir Mozart, Donizetti, Weber, Verdi og Offenbach. Arndís Halla hefur starfađ viđ ýmis óperuhús í Ţýskalandi og var um skeiđ fastráđin viđ Komische Oper í Berlín. Hún hefur sungiđ Nćturdrottninguna víđa í Ţýskalandi, í Prag, í Seoul í Kóreu og í Íslensku óperunni. Hún söng hér síđast hlutverk Zerbinettu í Ariadne á Naxos. Síđustu ár hefur Arndís Halla vakiđ mikla athygli sem ađalsöngkona ţýsku fjölskyldusýningarinnar Appasionata en sýningin hefur dregiđ ađ sér milljónir áhorfenda á ferđalögum víđa um Evrópu. Hún hefur gefiđ út geisladiskana „Óđur og „Keep on Walking međ eigin textum og tónlist. - Antonia Hevesi er Íslendingum ađ góđu kunn. Hún hefur veriđ píanóleikari og ćfingastjóri Íslensku óperunnar um árabil. - Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis.
Lesa meira >>

GYĐJUR - HÁDEGISTÓNLEIKAR Á ŢRIĐJUDAGINN
 

Ţegar snjórinn er mćttur á svćđiđ og vetrarmyrkriđ skolliđ á er um ađ gera ađ gera sér dagamun og njóta tónlistar í hádeginu. Nćstkomandi ţriđjudag verđa ţćr Antonia Hevesi, píanóleikari og Sigríđur Ósk Kristjánsdóttir, sópran í Norđurljósasal Hörpu. Yfirskrift tónleikanna er Gyđjur en á dagskránni verđa óperuaríur eftir Purcell og Rossini, auk kantötunnar Arianna á Naxos eftir Haydn. Ţađ er tilvaliđ ađ fá sér léttan hádegisverđ í Munnhörpunni fyrir eđa eftir tónleikanna sem hefjast klukkan 12.15 en ađgangur er ókeypis.
 Leita
 
 
Íslenska óperan - Hörpu - Austurbakka 2 - 121 Reykjavík
Skrifstofa - Sími: 511 6400 - Netfang: opera@opera.is
Miđasala Sími: 528 5050 - Netfang: midasala@harpa.is
Vefstjóri er Inga María Leifsdóttir - Netfang: ingamaria@opera.is
Óperuvefurinn er unnin af Origo ehf.