Don Carlo - Frumsýning 18. október kl. 20

 Fyrri verkefni
Aida - ástarţríhyrningurinn
IL TROVATORE
HÁDEGISTÓNLEIKAR 2012-13
HÁDEGISTÓNLEIKAR í Norđurljósum 2013-14
 :::: Sýningardagsetningar
 :::: Hlutverkaskipan
 :::: Listrćnir stjórnendur
 :::: Söngvararnir í sýningunni
 :::: Söguţráđur óperunnar
 :::: Fréttir af Il Trovatore
 :::: Kór sýningarinnar
Auđur Gunnarsdóttir og Salon Islandus - útgáfutónleikar
CARMEN
Ariadne - Haust 2007
LA BOHČME
Á niđurleiđ!
TÖFRAFLAUTAN
Ástardrykkurinn
Brottnámiđ úr kvennabúrinu - Haustmisseri 2006
Brúđkaup Figaros
Camerata Drammatica - Jólatónleikar 2007
PERLUPORTIĐ - í Hofi
Camerata Drammatica - Af ástum og vindmyllum, tónleikar 28. apríl 2007
Cavalleria Rusticana og Pagliacci - haust 2008
Cavalleria Rusticana - Í samstarfi viđ Óperukór Hafnarfjarđar - Vormisseri 2007
Cosi fan tutte - Óperustúdíó 2008
Dagbók Önnu Frank - Vor 2008
Útgáfutónleikar Ljótu hálfvitanna
Don Djammstaff
Draugagangur í Óperunni
Hádegistónleikar - Vor 2012
Hel - ný íslensk ópera á Listahátíđ
Litla hryllingsbúđin - Vormisseri 2006
Hjaltalín og Daníel Bjarnason - tónleikar á Listahátíđ
I Fagiolini - Masterklass í Óperunni - Vormisseri 2006
Íslenski sönglistahópurinn á Degi íslenskrar tungu
Hádegistónleikar ungra einsöngvara
Janis 27
La traviata - Vor 2008
Malarastúlkan fagra
Óp-hópurinn - tónleikaröđ
Óperudagar Evrópu 16. - 18. febrúar 2007
Ópera lengir lífiđ - í Leikhúskjallaranum
Óperuperlur
ÓPERUSTÚDÍÓ 2007 - Systir Angelica og Gianni Schicchi
Óperustúdíó: Nótt í Feneyjum - vormisseri 2006
Óperustúdíó - Nótt í Feneyjum - Vormisseri 2006
Prímadonnurnar
Rigoletto
Skuggaleikur - Ný Íslensk ópera - Haustmisseri 2006
Svanasöngur
Sweeney Todd
Sweeney Todd - Haustmisseri 2004
Tosca - Vormisseri 2005
The Rake´s Progress - Flagari í framsókn - Vormisseri 2007
The Show Must Go On!
Tiger Lillies - tónleikar á Listahátíđ
Tónleikar Sir Willard White - Vor 2008
Tosca
Útgáfutónleikar Eivarar Pálsdóttur
Útgáfutónleikar Ólafs Arnalds
Vetrarferđin
Wagner og Wesendonck
Wagner og Wesendonck
Ţjóđlagaveisla - Söngbók Engel Lund
Öđruvísi Vínartónleikar - Nýárstónleikar 2007
Öskubuska - vormisseri 2006
39 ţrep - gestasýning LA
Óperutónleikar í Kaldalóni
Jólaró á Ţorláksmessu 2012

 Skrá sig á póstlista

 Vissir ţú ţetta?
Samkvćmt ítalskri hefđ hrópa óperugestir Bravo, Brava, Bravi eđa Brave, allt eftir fjölda og kynferđi ţeirra söngvara sem veriđ er ađ fagna hverju sinni ...
 

IL TROVATORE

frumsýning 20. október 2012 kl. 20

Óperan Il Trovatore eftir meistara Giuseppe Verdi er ópera sterkra tilfinninga – saga um ástir og hefnd. Tónlistin iđar ađ sama skapi af rómantík, fögrum laglínum og hrífandi aríum og kórum.

Nokkrir framúrskarandi listamenn á sviđi tónlistar og leikhúss sameina krafta sína í ţessari haustuppfćrslu Íslensku óperunnar áriđ 2012. Í helstu hlutverkum eru Jóhann Friđgeir Valdimarsson í hlutverki Manrico, Hulda Björk Garđarsdóttir í hlutverki Leonoru, Alina Dubik og Elsa Waage sem skipta međ sér hlutverki Azucenu, Viđar Gunnarsson syngur hlutverk Ferrando og hinn virti alţjóđlegi baritónsöngvari Anooshah Golesorkhi er í hlutverki Luna greifa.

Ţá heldur bandaríski hljómsveitarstjórinn Carol Crawford um tónsprotann, og er ţetta í fyrsta sinn sem kona er hljómsveitarstjóri í óperuuppfćrslu hjá Íslensku óperunni. Leikstjóri er Halldór E. Laxness, leikmyndahönnuđur er Gretar Reynisson og búninga hannar Ţórunn María Jónsdóttir. Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar taka ennfremur ţátt í verkefninu.

Alls verđa sex sýningar á Il Trovatore; laugardaginn 20. október (frumsýning), föstudaginn 26. október, laugardaginn 27. október, sunnudaginn 4. nóvember, laugardaginn 10. nóvember og laugardaginn 17. nóvember. Nánar má lesa um hlutverkaskipan á sýningum međ ţví ađ smella hér.

Almennt miđaverđ á sýningu er 8.000 krónur, en nokkrir verđflokkar eru í bođi. 10% afsláttur er fyrir eldri borgara og öryrkja og 50% afsláttur fyrir 25 ára og yngri. Miđa međ afslćtti er ekki hćgt ađ kaupa á netinu. 

MIĐASALA Á IL TROVATORE FER FRAM Á
HARPA.IS OG Í SÍMA 528 5050
 Leita
 
 
Íslenska óperan - Hörpu - Austurbakka 2 - 121 Reykjavík
Skrifstofa - Sími: 511 6400 - Netfang: opera@opera.is
Miđasala Sími: 528 5050 - Netfang: midasala@harpa.is
Vefstjóri er Inga María Leifsdóttir - Netfang: ingamaria@opera.is
Óperuvefurinn er unnin af Origo ehf.