Hádegistónleikar í Norđurljósum

 2013-2014
Hádegistónleikar í Norđurljósum
RAGNHEIĐUR - sýningum lokiđ
CARMEN - sýningum lokiđ
Miđasala

 Skrá sig á póstlista

 Vissir ţú ţetta?

Ađ Rigoletto er samin upp úr sögu eftir sama höfund og skrifađi Vesalingana...

 

 

RAGNHEIĐUR VALIN SÝNING ÁRSINS Á GRÍMUNNI

Óperan Ragnheiđur var sigurvegari Grímunnar, íslensku sviđslista- verđlaunanna sem veitt voru í 12. skiptiđ í Borgarleikhúsinu ţann 16. júní síđastliđinn. Um sjötíu verk komu til greina til Grímuverđlaunanna, ţar af 7 útvarpsverk, 10 barnaleikhúsverk, 18 dansverk og 40 sviđsverk.

Ragnheiđur var valin sýning ársins auk ţess sem Gunnar Ţórđarson var verđlaunađur fyrir tónlist ársins og Elmar Gilbertsson sem söngvari ársins. Gullna hliđiđ í sviđssetningu Leikfélags Akureyrar hlaut eins og Ragnheiđur ţrenn verđlaun, fyrir leikstjóra, leikmynd og búninga.

Eldraunin í sviđssetningu Ţjóđleikhússins, fékk flestar tilnefningar eđa ellefu talsins. Nćstflestar tilnefningar, eđa 10, hlaut óperan Ragnheiđur í sviđssetningu Íslensku óperunnar.

Aukasýningar á Ragnheiđi eru fyrirhugađar í lok árs og hefst miđasala í haust. Hér má sjá nánar um öll verđlaun á Grímunni 2014.


ÍSLENSKA ÓPERAN HLÝTUR ELLEFU TILNEFNINGAR TIL GRÍMUNNAR

 

Óperan Ragnheiđur eftir Gunnar Ţórđarson og Friđrik Erlingsson í sviđsetningu Íslensku óperunnar hlýtur 10 tilnefningar til Grímunnar, Íslensku leiklistarverđlaunanna, í ár. Ţar ađ auki er Hallveig Rúnarsdóttir tilnefnd í flokknum söngvari ársins fyrir hlutverk Micaëlu í Carmen, og hlýtur Íslenska óperan ţví alls ellefu tilnefningar til Grímunnar ađ ţessu sinni. Ţetta eru flestar tilnefningar sem Íslenska óperan hefur hlotiđ til verđlaunanna á einu leikári.

Lesa meira >>

ÓPERAN RAGNHEIĐUR FĆR GÓĐA DÓMA ERLENDIS

Sýning Íslensku óperunnar á Ragnheiđi eftir Gunnar Ţórđarson og Friđrik Erlingsson, sem Íslenska óperan sýndi í vor, hlaut gríđarlega góđar viđtökur. Alls urđu sýningar 9 talsins, allar fyrir fullu húsi og áhorfendur vel á ţrettánda ţúsund. Er ţetta mesta ađsókn sem óperusýning í Hörpu hefur fengiđ frá ţví Íslenska óperan flutti ţangađ fyrir ţremur árum.

Ýmsir erlendir óperuunnendur lögđu leiđ sína til landsins til ađ sjá verkiđ og hafa nú birst lofsamlegar umsagnir um óperuna í virtum erlendum óperutímaritum.

Lesa meira >>Miđasalan á netinu
 
MYNDIR ÚR SÝNINGUM
 
TM-software sér um gerđ Óperuvefsins
 

 Leita
 
 
Íslenska óperan - Hörpu - Austurbakka 2 - 121 Reykjavík
Skrifstofa - Sími: 511 6400 - Netfang: opera@opera.is
Miđasala Sími: 528 5050 - Netfang: midasala@harpa.is
Vefstjóri er Inga María Leifsdóttir - Netfang: ingamaria@opera.is
Óperuvefurinn er unnin af Origo ehf.